Ekki einn í útlöndum anymore....


Thursday, December 02, 2004

Jaeja... tha er madur maettur aftur
ad lyklabordinu !! Aetladi reyndar ad blogga i gaer en sidan virkadi ekki.
Mikid buid ad gerast undanfarna daga. ELO kom herna a fostudaginn og er svo ad fara heim
i dag. Svo stiklad se a storu hvad hefur verid gert undanfarid :
Fos : Sotti ELO , vid forum i klippingu, roltum i baenum , fengum okkur ol og ad borda , svo var farid nidur til London um kvoldid ad sja Fat Boy Slim og var thad alveg meirihattar gaman. Komum svo heim til St. Albans eitthvad um 04.30 leytid....
Lau : Vaknad upp ur hadegi... farid ad keppa rumlega eitt, leikurinn 2. Gekk bara mjog vel midad vid afrek gaerkveldsins... setti 2 mork og vid unnum 6-4 :o)
Svo var farid heim eftir leik, slappad af, fengid ser ad borda. Svo um 10 leytid kiktum vid adeins ut.. atti bara ad vera rolegt en endudum a ad eyda 4 1/2 tima a slyso i Hemel Hamstead !!!! sma slys, ekkert alvarlegt. Thannig er mal med vexti ad Nat sem er ad leigja med mer kom ut og hitti a okkur, svo vorum vid ad fara inn a stad og Nat rann i stiganum.. ELO aetladi ad hjalpa henni a faetur og tha stendur hun upp mjog hratt og rekur hausinn i vorina a ELO = 3 spor i vorina a ELO + lim i hausinn a Nat.. frekar skondid kvold
Sun : Farid nidur til London upp ur hadegi ad sja Spurs - Middlesbro.. snilldarleikur og godur sigur. Fenginn ser Kebab eftir leikinn upp i St. Albans og svo um 9 leytid forum vid ut og spiludum sma pool i sma tima.
Man : Slappad af , roltum svo um baeinn , kiktum i pool, ( eg slatradi ELO, atti t.d. allar eftir i einum leiknum ) , hittum svo um 6 leytid lid fra vinnunni minni.. fengum okkur nokkra ollara, forum a Barney's ad borda
Thri : Farid i Bluewater, staerstu verlsunarmidstodina i UK !!!! versludum slatta thar, ELO serstaklega. Svo var bara slappad af um kveldid og horfta a DVD.
Mid : Eg for i vinnuna og svo haetti eg um 17.30 til ad fara nidur til London.. farid a Spurs - L'pool i deildarbikarnum. Finn leikur sem minir menn hefdu att ad vera longu bunir ad klara. Endadi 0-0 , 1-1 eftir framlengingu og vitakeppnin for 3-4 !!! og L'pool afram. Tok okkur svo gedveikt langan tima ad komast til baka. Komum til St. Albans um 00.30 leytid !! og eg ad vinna i dag.
Svo er ELO ad fara heim i dag og aetlum vid ad taka lunch a Barney's adur en hann fer heim. Tharf lika ad kaupa X-box fyrir pabba gamla til ad senda med ELO.
Jaeja, best ad fara ad koma ser ad verki
Birgir

|