Ekki einn í útlöndum anymore....


Friday, July 30, 2004

Kebabdagur...
Jamm, thad er kebabdagur i dag. A von a djusi chicken wrap innan skamms, kemur til med ad renna ljuft nidur.
Svo er madur kominn med nokkur pund inn a reikninginn ;) Thannig ad madur getur gert eitthvad ser til skemmtunar...
Svo sa eg thad adan ad eg fekk svo mikid sem 144.500 kall i endurgreidslu fra skattinum, thad er svo sem agaett...
Fretti i gaer ad thad vaeri litid um flug til V-eyja ehhehehe , eitthvad kannast madur vid thad. Eg og Lombardo satum dag einn fyrir langa longu uti a Rvk-flugvelli pedolvadir ad bida eftir flugi til V-eyja. Maettum a flugvollinn um 07.00 fyrir flug a fimmtudeginum fyrir verslunarmanahelgi og endudum a ad fara med Herjolfi um kvoldmatarleytid.. frekar vel i glasi eftir ad hafa drukkid meira og minna fra thvi kl. 07.00 um morguninn. ( Afrekudum meira ad segja ad koma i frettunum a stod 2 ad mig minnir ). Hlustudum a "Brothers gonna work it out" med Chemical Brothers ca. 30 sinnum yfir daginn. Virkilega skemmtilegur dagur ;) Minnir ad thetta hafi verid sumarid 1995 ! Men, djofull er langt sidan ,og eg sem er bara 23 ara :)
Eyjafarar, goda skemmtun
Birgir

|

Thursday, July 29, 2004

Alveg er
madur ad stikkna herna i vinnunni. Hitinn er kominn yfir 25 stig og er eg ad svitna eins og kjuklingur i ofni. Madur er bara ekki gerdur fyrir svona hita.......
Spain fyrir komandi daga er vist a thann veg ad thad a ad vera sol og mikill hiti....
Annars er ekki mikid buid ad vera a dofinni, fengum okkur i gaer fiskibollur. Opnudum Ora dos og gaedin komu i ljos ;) Alltaf gaman ad gripa i islenskan mat odru hvoru.
Payday a morgun, er madur blankari en hinn versti heimilislausi madur. Annars var James sem er ad vinna med mer ad segja ad hann vaeri til i ad fara nidur til London einhvern timann og profa ad vera betlari i einn dag... Hefur mikla tru a ad thad se haegt ad hafa vel upp ur thvi ( oskadi eg honum bara gods gengis ).
Svo er eg ad auglysa eftir einhverjum sem getur hjalpad mer ad setja inn myndir a siduna mina, svona eins konar myndasidu thar sem eg get sett inn myndir fra St. Albans t.d. Einhver tharna uti sem getur adstodad mig vid thad?
Svo er lilli vist ad fara a thjodhatid til ad eyda eins og 40.000 kalli i djamm og rugl... vaeri samt alveg til ad vera a thjodhatid um helgina.. heheh.
Thangad til naest
Birgir

|

Wednesday, July 28, 2004

Mikid rosalega missti
eg af kvoldinu i gaer.... Aefingin sidan a manudag hefur greinilega setid feitt i mer. For i bud eftir vinnu, for heim i sturtu og for svo til Heidu til ad elda.. Eldudum vid gullaspottrett og kartoflur. Bordudum og svo slokknadi bara a mer. Vaknadi sidan um 00.30 leytid og tha var lokad ut og hitinn i herberginu var yfir haettumorkum, og surefnid var af skornum skammti. Leid manni eins og fordum daga thegar madur var ad vakna i tjaldi og thad var sol uti ( alveg ad grillast )
Las SMS fra Arnari thegar eg vaknadi tharna og sa ad Leiknir vann nauman sigur a KFS i gaer.... 3 stig i hofn sem er nr. 1 , 2 og 3 ;) GO LEIKNIR
Midvikudagar eru alltaf finir, eftir tha er svo stutt i helgina... Annars hefur litid verid i gangi sidan i gaer, madur bara svaf.
Svo commentadi Arnar i gaer hvort ad madur myndi ekki setja inn myndasidu, myndir fra St. Albans... God hugmynd thad, mig vantar bara leidbeiningar hvernig eg geri thad, a fullt af myndum sem gaman vaeri ad setja inn a siduna...
Birgir

|

Tuesday, July 27, 2004

Lidur halfpartinn
eins og ruta hafi keyrt yfir mig... For a aefingu i gaer upp i Harpenden og men... einhver fyrrverandi hermadur er tjalfarinn og hann let okkur sko finna fyrir thvi. Sprettir, armbeygjur, sprettir, hopp, magaaefingar i tonnatali, sprettir, hopp... Eg var alveg vid thad ad hoppa ut i skog og aela eins og nokkrum innyflum. Svo i lokin thegar vid forum ad spila fotbolta, voru faeturnir ekki alveg ad virka eins og their eiga ad gera. Var alveg buinn a thvi.
Thessar aefingar minntu mig samt a tha gomlu godu daga thegar Petur og Ingvar voru ad tjalfa hja Leikni. Hlupum vid tha einhverja 9 km. 4 sinnum i viku og a gervigrasaefingum vorum vid adallega i thvi ad spretta og hlaupa. Svo um sumarid gatum vid hlaupid eins og Kenyabuar um allan voll i 90 min en vissum ekkert hvad vid attum ad gera vid boltann thegar vid fengum hann !!!!! En i formi var madur sko.
Annars er naesta aefing a manudaginn kemur, thjalfarinn er eitthvad upptekinn a naestunni, annars myndi vera onnur aefing i vikunni, og svo er leikur fostudaginn thar a eftir... gaman gaman
Birgir

|

Monday, July 26, 2004

Manudagsleidindi....
Af hverju er madur alltaf svona dasadur i vinnunni a manudogum, erfitt ad komast almennilega i gang i vinnunni. Tharf ad fara ad koma thvi i reglugerdir ad gera 3. daga helgar ad reglu. Madur bidur i heillangan tima eftir helgunum og svo lida thaer svo hratt ad madur er varla buinn ad blikka augunum tha er helgin buin. Bommer.
Held ad allir seu sammala um ad 4. daga vinnuvika og 3.daga helgi vaeri alger snilld.. En tha myndu kannski thridjudagar bara taka vid af manudogum !!! Thetta er samt malid :)
Annars er nog ad gera herna i vinnunni eins og venjulega.. Thad litur samt ut fyrir ad komi ekki til med ad koma neinir simar inn i dag sem er mjog gott...
Vorum einmitt ad hlaeja ad thvi adan ad thad eru ekki nema um 14 manns ad vinna hja Strax herna i St. Albans og erum vid ansi fjolthjodleg: fra Englandi ( 3 ) , Islandi ( 6 ) , Portugal ( 1 ) , Frakklandi ( 1 ) , Lettland ( 1 ) , Kazakstan ( 1 ) og Finnland ( 1 )... Thetta er bara eins og hja Sameinudu thjodunum.
Birgir

|

Sunday, July 25, 2004

Hallo hallo allir minir kaeru lesendur....
Vil eg byrja a thvi ad thakka kaerlega fyrir thaer gridarlegu undirtektir sem thessi sida min hefur fengid sidan eg for ad blogga af krafti.  Allt uppundir 5 comment a sum bloggin sem er miklu meira en mig hefdi nokkurn timann grunad.
Vona eg bara ad minir diggu lesendur komi til med ad standa vid bakid a mer og haldi afram ad vera duglegir ad commenta a skriftir minar.
Lifid i St. Albans...
Var farid i dag ad versla, enda a madur ekki neitt i gogginn i husinu thar sem eg er ad leigja i.  Svaf fyrstu nottina mina i herberginu minu sidustu nott :)  Var folkid i husinu eitthvad farid ad hafa ahyggjur af mer thar sem thad hafdi ekki hitt mig i einhverja 10 daga eda svo.  Logreglukonan sem er lika ad leigja tharna var liklega ad fara i malid fljotlega, missing person.....
Annars tharf madur ad venjast thessu rumi tharna, helviti hart.  Og svo svaf madur heldur ekki neitt rosalega vel thar sem heilsukoddinn minn vard eftir hja Heidu ( madur er algerlega ordinn hadur honum a nottunni).
Well, thangad til naest
Birgir

|