Ekki einn í útlöndum anymore....


Friday, March 19, 2004

Komin helgi...
Loksins komin helgi, haetti meira ad segja snemma i vinnunni i dag. Allir af skrifstofunni voru farnir til Germany a einhverja solusyningu. Akvadum vid ad thad thyrftu ekki allir ad vera afram og vann eg hlutkesti um ad fa ad fara fyrr heim. Haetti um 16.20. Ekki verra thad a fostudegi.
Ekkert serstakt planad um helgina, erum ein heima og ad ollum likindum verdur bara slappad af, en madur veit aldrei hvad morgundagurinn ber i skauti ser.
Kvedja
Birgir

|

Thursday, March 18, 2004

Allo Allo !!
Vorid er komid svo um munar i St. Albans. Sidustu daga hefur verid um 12-15 gradu hiti yfir daginn og litid eitt laegra a kvoldin og a nottunni. Fuglarnir farnir ad syngja og blomin farin ad blomstra.....
I gaer var adeins kikt ut til ad fagna degi hins heilaga Patreks ! Var kikt a O'Neills, mjog skemmtilegan irskan pobb herna og var stemmningin gridarleg. Fengum vid okkur nokkra drykki, keyptum okkur St. Patreks hatta og horfdum a Riverdance. Mjog vel heppnad kvold i alla stadi.
Svo er litid framundan, slappa af og reyna ad klara ad redda tilskildum pappirum til ad geta leigt ibudina sem vid letum taka fra fyrir okkur a laugardaginn. Bretar eru alveg otrulegir thegar thad kemur ad pappirsvinnu i sambandi vid t.d. ad leigja ibud eda fa bankareikning o.s.frv.
Kvedja
Birgir

|

Sunday, March 14, 2004

Allt í góðum gír...
hér í St. Albans. Vorum við Heiða að skoða íbúðir í gær og fundum við eina sem okkur leist mjög vel á og ákváðum við að taka hana. Voru reyndar 2 íbúðir sem okkur leist mjög vel á og vorum við smátíma að ákveða hvor yrði fyrir valinu. Hefði eiginlega verið snilld að geta tekið það besta úr báðum íbúðunum í eina íbúð, og hefði sú íbúð verið alveg pottþétt. En við ákváðum loks að gera upp á milli þeirra. Og íbúðin sem varð fyrir valinu hefur verið tekin frá fyrir okkur gegn 200 punda greiðslu ( sem fer svo upp í tryggingagjaldið fyrir hana, sem er btw. 1050 pund ) . Er stefnan sett á að fá íbúðina í kringum næstu mánaðarmót....
Annars var lítið gert um helgina, vorum við ein heima og slöppuðum bara af, elduðum góðan mat og tókum því rólega.
Svo er svo bara löng og ströng vinnuvika framundan....
Mínir menn voru rétt áðan að vinna Newcastle 1-0 ... glæsilegt.
Gaman að horfa upp á Man. U þessa dagana.. Detta út fyrir Porto í vikunni í meistaradeildinni með marki á 90 mín og voru svo kjöldregnir af nágrönnum sínum í City áðan 4-1... Alex gamli með gangráðinn ekki alveg að gera það gott þessa dagana.
Nóg í bili
Birgir

|