Ekki einn í útlöndum anymore....


Saturday, August 07, 2004

Góðir hálsar...
Get notað íslenska stafi í fyrsta skipti í langan tíma. Er að blogga á nýju tölvunni hans Péturs, algert tryllitæki.
Annars er maður búinn ad vera úti í allan dag. 30 stiga hiti og sól og ég alveg að grillast.
Fórum á markaðinn i dag ég og Heiða, fengum okkur svo grískan mat í hádegismat... alger snilld. Svo var farið á pöbbinn, smá öl og einn kokteill ( kanna )
Annars er bara allt það besta að frétta héðan.... vinnan að gera góða hluti, mjög gaman og krefjandi.
Ég kem svo til með að sjá síðasta leikinn hjá Leikni.... breytti miðanum mínum um daginn þannig að ég flýg til Íslands 4. sept. í staðinn fyrir 9 sept. fer svo tilbaka 13 sept. Alger snilld að geta séð síðast leikinn, vona bara að þeir drullist til að fara upp..... treysti á það.
Stefnan á morgun er að fara upp í hús til Wayne að klára hitt herbergið... það ætti að reddast , ekkert svo rosalega stórt herbergi.
Svo er bara málið að kíkja út í kvöld og eiga góða kvöldstund með nokkrum öllurum og kannski eins og 1. eða 2. Bacardi í kók :)
Kveðja
Birgir

|

Thursday, August 05, 2004

Afmaeli...
Vil eg byrja a thvi ad oska Heidu Mariu til hamingju med 27 ara afmaelid ( hun verdur bara ad saetta sig ad vera ekki 23 ara ) Vona eg ad hun komi til med ad eiga godan dag.
Annars bara ymislegt a goma i gaer. Eftir vinnu var farid til Wayne i lettan dinner. Svo var farid upp i nyja husid hja Wayne og var unnid thar hordum hondum til ad verda 11. Var tha planid ad fara heim, saekja fot og hitta Heidu. Hun var i saumo i Watford og var u.t.b. a leidinni heim og aetladi eg ad hitta hana heima hja henni... Skyndilega hringdi hun og tha var planid breytt, hun aetladi ad djamma i Watford og bad mig ad kikja yfir. Ok madur til Watford ( 15 min ) og hitti thar Heidu og Eik ( kaerustuna hans Heidars H. ) frekar vel i glasi. Vorum vid tharna i Watford til ad verda 2 og a theim timapunkti var Eik ordin frekar olvud og keyrdum vid hana heim og svo var snuid tilbaka til St. Albans , en ekki fyrr en vid rotudum utur Watford, sem tok dagodan tima....
Svo var vist einhver thynnka i gangi hja sumum i dag sagdi litill fugl mer..... of morg skot ad eg held !!!! ;)
Svo faer madur ser adeins i tanna i kvold a Barney's... tharf liklega litid til thar sem madur er frekar threyttur eftir vinnu sidustu kvold og litinn svefn.. en hlakka samt mikid til.
Until next time...
Birgir

|

Wednesday, August 04, 2004

...Thad getur sko rignt
herna i St. Albans. Rigndi eldi og brennistein herna i gaer. Thvilikt urhelli hefur madur ekki sed sidan madur upplifdi monsoon rigningarnar 1968. Thrumur og eldingar og gekk thetta svo langt ad thad dou ad eg held 4 i gaer nidri i London eftir ad hafa fengid i sig eldingu..... ekkert grin
Annars er madur alveg buinn a thvi thessa dagana, langir dagar. Vinna til rumlega sex og svo beint til Wayne ad hjalpa honum... En thetta tekur allt enda. Nae ekki ad klara i kvold eins og fyrirhugad var. Svo er fri hja mer a morgun i kvoldvinnu, Heida a afmaeli og er stefnan sett a djusi borgara a Barney's held eg. Verdur hun 23 ara ( i 4 skiptid i rod held eg ;) ) Verdur thad eflaust hid besta kvold, gott ad fa sma break fra murverkinu hja Wayne.
Annars er hid besta vedur herna nuna, sol og ca. 25 stiga hiti. Thad er svosem agaett en eg er bara ekki gerdur fyrir svona hita. Byrja ad svitna eins og kjuklingur i ofni og oll fotin limast vid mann, girnilegt....
Until next time
Birgir

|

Tuesday, August 03, 2004

Nu er madur
farinn ad mura eins og hinn versti murari. Tok ad mer ad spassla 2 herbergi heima hja Wayne felaga minum, en hann var ad kaupa ser gamalt parhus herna i St. Albans. Tok hann mjog " fallegt " enskt veggfodur af veggjunum og voru veggirnir svo illa farnir eftir thad ad hann akvad ad spassla veggina alveg. Hvad er eiginlega malid med thessa snargedveiku tjalla. Veggfodra allt og svo i husinu eru thessi lika finu tregolf, en thad er bara buid ad mala thau oll hvit !!!! Thetta er bara skemmdarverk, ekkert annad. Thetta er ekkert svo mikid mal ad spassla thetta, thannig ad madur verdur i thessu naestu 2 kvold. Sagdi vid hann ad eg myndi klara a midvikudagskvold... vona bara ad thad standist.
Annars missti eg af aefingunni i gaer, vard eitthvad svo slappur seinni partinn ad eg akvad ad fara bara heim og leggjast adeins i bolid. Lagadist madur vid thad og for svo og byrjadi a murverkinu..
Rigning i dag, ekkert serstakt ad gerast, veit ekkert hvad eg a ad skrifa....
Thangad til naest.. ( thad verd eg med eitthvad skemmtilegt til ad skrifa um )
Birgir

|

Monday, August 02, 2004

Helgin farinn...
Tha er thessi helgi buin. Og hun var ekkert sma fljot ad lida. Annars var kikt a fostudaginn i sma ol og forum vid Heida svo snemma heim. Laugardagurinn var mjog finn. Kiktum vid Heida til ad byrja med i baeinn, sma rolt thar. Svo um 3 leytid hitti eg lidid fra vinnunni og Heida for nidur til London ad gaesa stelpu ur vinnunni hja henni.
Spiladi eg svo golf fra 4 til 6 , gekk thad agaetlega ( eftir fleiri bjora tha gekk manni betur ( bogie a 8. og par a 9. voru bestu holurnar minar ) Svo var grillad med lidinu ur vinnunni og fleiri Islendingum sem logdu leid sina til St. Albans ( Oli Ingi Skulason maetti ). Drukkid , bordad , drukkid og a endanum var kikt a Batchwood ( naeturklubbur ) og kom eg heim um 2.30 leytid. Frekar svangur og litid til i burinu, at eg tha bara eitt bref af hardfisk med smjori og bordadi svo stora skal af Cocoa Puffs, bara normal faedi eftir djamm ;) Heida missti svo af lestinni fra London og tok leigubil med stelpu ur vinnunni og kom hun heim um 4.30 leytid ( eftir 55 punda leigubil !!! )
Sunnudagurinn : Vildi ad hann hefdi aldrei verid til. Thynnka , slappleiki og endalaus threyta... ( Eg aetla aldrei ad drekka aftur !!! ) og gerdum vid ekki neitt af viti. Var eiginlega bara bedid eftir thvi ad dagurinn klaradist !!! frekar sorglegt.
Og nu er vinnuvikan komin aftur af stad ( gaman, gaman )
Aefing i kvold, thad verdur gaman.....
Birgir

|